Tækið hrist til að opna forrit
Þú getur stillt tækið þannig að valið forrit ræsist við hristing. Þú getur notað þessa
flýtiræsileið fyrir forrit sem þú þarft að nota hið snarasta eða oft, t.d. númeraval eða
samfélagsmiðil.
17
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Flýtiræsileiðin notuð
1
Haltu inni aflrofanum , hristu svo tækið.
2
Slepptu aflrofanum þegar valda forritið opnast.
Flýtiræsileiðin sett upp
1
Á heimaskjánum pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Sérstillingar > Bendingar > Hristu til að opna
forrit.
3
Veldu forrit og pikkaðu á
Lokið.