Sony Xperia E3 - Snertiskjár notaður

background image

Snertiskjár notaður

Pikkað

Opnaðu eða veldu hlut

Merktu eða afmerktu gátreit eða valmöguleika.

Sláðu inn texta með skjályklaborðinu.

Snerta og halda

Færa hlut.

Virkja hluta-valmynd.

Virkja valsnið, til dæmis til að velja marga hluti af sama lista.

12

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Klipið og glennt

Auktu eða minnkaðu aðdrátt á vefsíðu, ljósmynd eða kort.

Strokið

Flettu upp eða niður lista.

Flettu til dæmis til vinstri eða hægri á milli heimaskjásglugga.

13

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Flettingar

Flettu hratt, til dæmis í gegnum lista eða á vefsíðu. Þú getur stöðvað flettinguna með því

að pikka á skjáinn.