Sending og móttaka tölvupóstskeyta
1
Skoðaðu lista yfir alla tölvupóstsreikninga og nýlegar möppur
2
Skrifaðu tölvupóstsskeyti
3
Opnaðu stillingar og valkosti
4
Listi yfir tölvupóst
61
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Nýjum tölvupóstskeytum hlaðið niður
1
Á Heimaskjár, pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Tölvupóstur.
3
Ef þú notar nokkur pósthólf skaltu pikka á
og veldu reikninginn sem þú vilt fara
yfir, pikkaðu síðan á
Innhólf í fellivalmyndinni.
4
Til að sækja ný skeyti pikkarðu á , pikkarðu síðan á
Uppfæra.
Strjúktu niður skjáinn til að endurhlaða skilaboðalistann þegar innhólfið er opið.
Tölvupóstskeyti lesin
1
Á Heimaskjár, pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Tölvupóstur.
3
Ef þú notar nokkur pósthólf skaltu pikka á
og veldu reikninginn sem þú vilt fara
yfir, pikkaðu síðan á
Innhólf í fellivalmyndinni. Ef þú vilt athuga öll pósthólf í einu
pikkarðu á
, síðan á
Sameinað innhólfí fellivalmyndinni.
4
Flettu upp eða niður í innhólfinu og pikkaðu á tölvupóst sem þú vilt lesa.
Skrifa og senda tölvupóstskeyti
1
Á Heimaskjár, pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á
Tölvupóstur.
2
Ef þú ert að nota fleiri tölvupóstsreikninga pikkarðu á
og velur reikninginn sem
þú vilt senda tölvupóstinn frá, pikkar síðan á
Innhólf í fellivalmyndinni.
3
Pikkaðu á , sláðu svo inn nafn viðtakanda eða netfang eða pikkaðu á og
veldu einn eða fleiri viðtakendur af tengiliðalistanum þínum.
4
Sláðu inn umræðuefni tölvupóstsins og skilaboðatexta og pikkaðu á .
Tölvupósti svarað
1
Í innhólfi tölvupóstsins finnurðu og pikkar á skilaboðin sem þú vilt svara og pikkar
síðan á
Svara eða Svara öllum.
2
Sláðu svarið inn og pikkaðu svo á .
Tölvupóstskeyti áframsent
1
Finndu og pikkaðu á skilaboðin sem þú vilt eyða í innihólfinu og pikkaðu síðan á
Framsenda.
2
Sláðu inn netfang móttakarans handvirkt eða pikkaðu á til að velja móttakanda
af tengiliðalistanum þínum.
3
Sláðu inn texta skeytisins og pikkaðu á .
Viðhengi tölvupóstskeytis skoðuð
1
Finndu og pikkaðu á tölvupóstskeyti sem innihalda viðhengi sem þú vilt skoða.
Skeyti með viðhengi eru auðkennd með .
2
Eftir að tölvupóstskeytið opnast skaltu pikka á
Hlaða. Niðurhal viðhengisins hefst.
3
Þegar viðhenginu hefur verið hlaðið niður pikkarðu á
Skoða.
Til að vista netfang sendanda í tengiliðum
1
Finndu og pikkaðu á skilaboð í innihólfi tölvupóstsins.
2
Pikkaðu á nafn sendandans, pikkaðu síðan á
Í lagi.
3
Veldu fyrirliggjandi tengilið og pikkaðu á
Búa til nýjan tengilið.
4
Breyttu tengiliðaupplýsingunum, ef vill, pikkaðu síðan á
Lokið.