Lyklaborðsstillingar
Hægt er að velja stillingar fyrir skjályklaborðið, t.d. tungumál texta og sjálfvirka
leiðréttingu.
Skjályklaborðsstillingar opnaðar
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu skaltu pikka á .
2
Pikkaðu á og svo
Stillingar lyklaborðs og breyttu stillingunum að vild.
3
Til að bæta við tungumáli fyrir textainnslátt skaltu pikka á
Ritunartungumál og
merkja við viðeigandi gátreiti.
4
Pikkaðu á
Í lagi til að staðfesta.
Til að sýna brostakkann
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu skaltu pikka á .
2
Pikkaðu á og síðan á
Stillingar lyklaborðs > Tákn og broskarlar.
3
Merktu við gátreitinn
Broskarlalykill.
42
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.